Enn og aftur um lélega Stuðmenn.

Maður verður bara leiður og sorgmæddur að heyra bullið og virðingaleysið í Jakobi Magnússyni á Bylgjunni og í öðrum fjölmiðlum við hlustendur og stuðningsmanna stuðmanna í gegnum tíðina.

En málið er að þessir gömlu karlar í Hljómsveitinni Stuðmönnum sem tróðu upp í laugardalnum  eru bara orðnir lélegir og útdauðir og að bjóða 20 -40 þúsund manns upp á svona gaul, er bara ömurleg markaðsetning á slíku tækifæri ,sem þarna var fyrir þá. ´Eg veit ekki til þess að Björgvin Halldórsson hafi nokkrum sinnum verið í þessari hljómsveit enda var hann alveg í sama lélega gæðaflokknum og hinir meðlimir hljómsveitarinnar Stuðmanna.

Þarna á sviðnu í laugardal voru bara í reynd þrír meðlimir Stuðmanna þeir Jakob, Egill , og gamli trommarinn.

Valgeir er hættur,Ragnhildur er hætt,Þórður er hættur, og hinn gítarleikarinn sem ég man ekki hvað heitir er hættur.

Það er mjög alvarlegt finnst mér hjá Jakobi Magnússyni að gera lítið úr hlustendum og stuðningsmönnum þessarar hljómsveitar í gegnum tiðina með ummælum sínu í fjölmiðlum.

Þarna reyndar slökktu þeir sjálfir endanlega á stuðmönnum og luku að mínu mati ferlinum með skömm.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband