23.8.2007 | 18:18
Setjum myndavélar í kirkjugarðana til að ná þessum óþverrum sem virða ekki grafir látina,legsteina,krossa og annað sem prýðir garfir fólks.
Það er með ólíkendum hvað fólk leggur sig lágt með að eyðileggja og skemma.
Unglingar, sem sennilega hafa ekki fengið neitt uppeldi,eða eru bara sneiddir allri dómgreind, fara hamförum í kirkjugörðum, rífa upp krossa,velta um legsteinum,krassa á krossa og legsteina, eyðileggja kertastjaka og ljós og gróður ,sem aðstandendur hafa sett á leiði ástvina.
Þeir stunda kappakstur í görðunum bæði á bílum og vélhjólum. Eru bara með hortugheit og kjafthát við fólk og lögreglu ,sem hefur haft afskipti af þeim.
Hvað gengur þessu fólki til bara særa aðra eða hvað ?
Manni var kennt það í æsku að bera virðingu fyrir látnum.
Mín skoðun er sú að þeir sem nást við þessa skemdarverkaiðju skuli nafngreindir og birt mynd af þeim í fjölmiðlum.
Sektir við svona skemmdum í kirkjugörðum ætti að vera með hæstu sektum bara eins og aka á 200 km hraða fram hjá barnaleikvelli. Ef þessir unglingar sem eru að skemma og eyðileggja eru undir aldri, jú þá eru foreldrar ábyrgir og þurfa að borga sektir. Gaman fyrir þá.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:26 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.