27.8.2007 | 15:22
Þeir sem bera ábygrð á mengun framtíðarinnar og eyðileggingu á auðlyndum okkar í sjó og á landi. Hafa allir setið í ríkistjórnum Íslands undan farin 25 ár.
Það verður gaman fyrir þetta fólk í framtíðinni að lifa við það að hafa eyðilagt lífríki Íslands. Hafa klárað fiskinn í sjónum með vildarvinum sínum og gefið erlendum auðhringjum möguleika að sölsa undir sig landið og mengunarkvótan sem íslandi var úthlutað og raforkuna .
Ef öll þessi áform um störyðju sem eru á döfinni verða að veruleika, er búið með Ísland sem náttúruperlu og hreinnt loft. Mengun á 'islandi mun sjást untan úr geymnum í framtíðinni.
Hefur engum dottið í hug fyrst við erum að verða ein mesta mengunarþjóð í Evrópu að fá kjarnorkuúrgangseyðingarstöð það vantar bráðum ekkert annað hér á Íslandi.
Það verður gaman fyrir þetta ráðafólk í framtíðinni að svara þegar barnabörnin spyrja, afi,amma voruð það þið sem sökktuð landinu við kárahnjúka,létuð þið reysa öll þessi álver og þetta og þetta.
Jú það erður gaman því þessu fólki er bara alveg sama um framtíðina og eiga eftir að segja með stolti. jú þetta er allt okkur að þakka.
Þetta eru svona hugleiðingar vegna þess að fyrverandi ráðherra, sem nú er forseti Alþingis hefur enga ábyrgðartilfinningu og veit ekki hvað það er í raun og veru, ég held það ,alla vega útaf svörum og ummælum sem hann lætur hafa eftir sér. Mér finnst hann vera svona Árni Johnsen Vesturlands.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:48 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Bjarni. Ég veit ekki afhverju fólk kýs þá aftur og aftur nema um sé að ræða einhverja fyrirgreiðslupólitík hjá þeim ,þeir hafa allir GOSA-nefið ef vel er af gáð.
Já ég er ekki alveg með á nótunum hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna núna síðast. Þeir eru sennilega með svona frábæra kostningamaskínur og dulináróður sem skilar sér til lausafylgisins þessi 30 -40% sem alltaf eru óákveðin. Þetta eru hinir tíndu og tröllum gefnir íhalsdkradar. Held ég. Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum á aldrei að teysta fyrir Sjávarútvegi .
Það finnst mér.
Guðmundur Óli Scheving, 27.8.2007 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.