Ferðaþjónustan fær ofanígjöf erlendis frá.

Ísland er of dýrt ferðamannaland, stendur ekki undir væntingum sumra ferðamanna.

Bláalónið er uppskrúfað fyrirbæri,aðstaða við margar af fallegustu perlum íslenskrar náttúru engin.

T.d við Dymmuborgir þar er t.d engin salernisaðstaða og ef grant er skoðað má sjá víða sjá klósettpappír undan stenum eða í rjóðri.

Litlar sem engar upplýsingar og leiðbeiningar eru á erlendum tungumálum.

Þá er gistiaðstaða í bændagistingu og margra hótelana  1 -2 stjarna  og ekki hægt að gera neinar kröfur í raun á svo    leiðisstöðum. flest starfsfólk í þrifum og þjónustu er erlent og skilur ekki þann standard sem þarf að vera.

Matur og drykkur er með álagningu í þúsundum %, eins og t. Hamborgarar, bjór og vín.

Það getur varla verið eðlikegt að flaska úr Ríkinu sem kostar 1100 kr kosti 4.000 kr inn á  veitingastað halló....halló.

Þetta er alveg rétt og er ég mjög hissa hvað allir eru bara rólegir yfir þessu og bara hrista skankinn og ætla að hunsa þessa viðvörun sem birtist í mjög viðlesnu erlendublaði.

Er ekki enhverjir sofandi í þessum geira.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband