Fyrirgreiðslupólitíkinni líkur ef þú ert gamalmenni á vergangi. Eða gamalmenni á elliheimili.

Það er bara rosalegt hvernig komið hefur verið fram og er komið fram við fólk ,sem getur ekki hugsað um sig sjálft, og ættingjar og makar hafa ekki tök á að annast ástvini sína.

Þá er fólkinum komið fyrir á stofnunum og fá til afnota herbergi og oft með öðrum.

Ástvinir, hjón eru aðskyld vegna mismunandi veikinda.

Í sumum tilfellum ef gamlafólkið hefur digran sjóð á bak við sig, hefur t.d verið bankastjóri, ráðherra eða lögfræðingur, eða bara háttskrifaður embættismaður getur það verið bara eins og það listir. Og þeir fá líka sínar bætur með fjármagnstekjunum sínum.

Sumir eru hreinlega svo illa fjárhagslega staddir að það sem þeir fá frá tryggingarstofnun, og lífeyrirsjóðum rétt dugar fyrir dvölinni á elliheimilinnu.

En á þessum stofnunum er trúlega hið vænsta fólk en það bara talar ekki Íslensku og enginn skilur  kvað það er að segja. Þetta getur ekki verið í lagi og mikil hætta á mistökum.

Vonandi gerir Jóhanna eitthvað gott fyrir þetta fólk sem verst er statt.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband