31.8.2007 | 21:41
Enn og aftur um fyrirgreiðslupólitík og núna er það fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins,Seðlabankastjóri og forstjóri framsóknartryggingarveldisins.
Finnur kallinn Ingólfsson hefur sko sannarlega notið fyrirgreiðslupólitíkur, Halldór Ágrímsson kom honum í Seðlabankan og síðan í V'IS. Þeir þurftu víst að halda sínu framsóknarsæti á þessum stöðum.
Hvar er þetta skráð að stjórnmálaflokkar eigi Seðlabankastól ? Af hverju eru ekki ráðnir hæfustu mennirnir í þessa stöðu? Þetta verður bara að stöðva í eitt skipti fyrir öll. Vonandi tekst Samfylkingunni að breyta þessu.
Svakaleg lykt er af þessu Finns máli finnst mér.
En maður áttar sig ekki alveg á því hvernig hann hefur getað fengið lánað einhverja miljarða til að kaupa hluti í Icelandair Group og átt þá í nokkra mánuði og selur þá hlutina og andvirðið er eitthvað 4.8 miljarðar og þegar hann hefur greitt lánin á hann samt 300-400 miljónir króna sem er hans beini hagnaður.
Hverskonar bull er þetta eiginlega. Hver tapar þessum 300 -400 miljónum ?
Gætu það verið almennir hluthafar, eða eru kannski engir allmennir hluthafar eftir bara samþjöppunarhópar ríkra manna og kvenna sem þetta skiptir engu máli fyrir.
Þetta er bara ógeðslegt og sýnir bara brotabrot af því, sem vinir í áhrifastöðum eru að gera fyrir vini sína úti á akrinum.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.