Vinstrihreyfingin Græntframboð sleikja sárin saman, eftir að Samfylkingin rauf stjórnarandstöðuna.Nú verður sko brugðist við !

Nú stendur yfir flokkráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar Grænsframboðs á Flúðum. Aðeins vottar fyrir beiskleika í garð Samfylkingarinnar í umræðum manna og segja að Sjálfstæðisflokkurinn sé höfuð andstæðingur flokksins.

Ekki veit ég hvernig þau ætla að vera með sterka sjórnarandstöðu við þessa ríkistjórn. Í málefnasamningi þessarar ríkistjórnar eru á döfinni fjölmörg mál sem Vinstrihreyfingin Græntframboð var sammála Samfylkingunni þegar þau voru saman í stjórnarandstöðu. Ég læt aðra um að lesa stjórnarsáttmálan í dag.

Það var neyðarlegt í vikunni að heyra menn hrópa  ríkisstjórnin 100 daga gömul og ekkert hefur gerst.

Stórhluti þessa tíma sem mælir 100 daga ríkistjórnar er á sumarleyfistíma og þá er yfirleitt ekkert að ské.

En ríkistjórnin hefur sko ekki verið aðgerðalaus alla vega ekki Utanríkisráðherran það hafa verið haldnar 3 heræfingar og opinber heimsókn til Mið -Austurlanda.

Það var nú ekki mikil andstaða um þessi mál að hálfu Vinstrimanna. Einhvern tíma hefðu menn mótmælt svona með kröftugum útifundum.

Í þessa 100 lífdaga ríkistjórnarinnar hefur ekki verið nein stjórnarandstaða, trúlega allir í sumarfríum á þeim bæ líka.

Þetta á kannski eftir að slípast aðeins.....

Þetta finnst mér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband