Fjölnir kemst ekki í úrslit - FH rænir Fjölni möguleika á sigri !!!!!

Með ólíkendum er þetta sjónarspil FH gegn 1.deildarliði Fjölnis úr Grafarvogi. Sem gerði sér lítið fyrir og sigraði Fylkir í undanúrslitum í fótbolta í gærkveldi.

Aðalsprauturnar í liði Fjölnis, eru leikmenn í FH sem ekki hafa fengið tækifæri með Hafnarfjarðarliðinu og voru lánaðir til Fjölnis og hafa leikið með liðinu að undanförnu,væntanlega með samþykki KSÍ .

Efast samt um að stjórn KSÍ hafi lesið þennnan samning milli Fjölnis og FH sem um er að ræða.

Það ætti að vera KSÍ ,sem ógildi þessi ákvæði í samningum FH og Fjölnis um hvaða leiki leikmenn Fjölnis megi leika.

Þetta er bara siðlaust.

En ég tel að þessir láns Hafnfirðingar ,séu leikmenn Fjölnis og eigi ekki að þurfa að lúta nauðungarsamningum.

Og FH geti með því að banna leikmönnum Fjölnis að leika í úrslitum bikarkeppninar haft veruleg áhrif á það að FH verði sjálfir bikarmeistarar.

Það er bara skítalykt að þessu.

Finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband