5.9.2007 | 18:52
Axarsköft þriggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins eru vítaverð en nú heyrist ekki orð frá Samfylkingunni,nú þarf tryggja samskiptin.
Klúður fyrrverandi Samgönguráðherra Sturlu Böðvarssonar vegna Grímseyjarferju og það er alveg sama hvernig hann reynir að klína mistökum á aðra, þá berast böndin alltaf að honum aftur. Og þá er það Fjármálaráðherran Árni Mathisen en hann kom flokkbróður sínum til hjálpar í klúðrinu og gaf fyrirheit um óútfyllta ávísun vegna umframkostnaðar við ferjuna. Hvað er svona kallað yfirleitt ? Læt aðra um að finna orðið.
Þetta er allavega búið að sprengja skalan sem nýtt skip í þessum skipaflokki hefði kostað.
Þriðji ráðherran er Björn Bjarnarsson hann gefur út reglugerð, sem enginn lagabókstafur er fyrir. Þetta er búið að kosta dómara á báðum dómstigum vinnu í meðhöndlun mála. Og meinta sakborninga ómæld óþægjindi. Og málinu var vísað frá í báðum dómstigum. Þurfa þessir ráðherrar sem eru svona klárir eins þessir þrír ekki að fá sér aðra og nýja ráðgjafa sér við hlið fyrst klúðrið er ekki ráðherranna. Ég bara spyr.
Og samstarfsráðherrar úr Samfylkingunni sem hafa gagnrýnt þesssi mál í samgöngumálum og í dómsmálum, þegar þeir voru i stjórnarandstöðu, þegja bara þunnu hljóði núna.
Þannig að það hefur verið óskup lítið í raun og veru að marka Samfylkinguna í stjórnarandstöðu eða í kosningabaráttu á síðustu misserum. Þeir eru bara búnir að gleyma öllu sem miður var og er. Taka bara þátt í klúðrinu núna.
Þetta finnst mér
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.