Einkavæddir leikskólar er það sem koma skal ?

Mér finnst það mjög góð hugmynd að einkavæða leikskólana eins og fólk er að velta fyrir sér

En það var alveg á hreinu að fulltrúi Samfylkingarinnar í leikskólaráði sem tjáði sig í fréttum, hefur ekki hugmynd um hvernig hlutirnir virka. Með því að segja að það væri ekki æskilegt að fyrirtæki fengi að ráðmenskast með leikskóla.

Það er ekki hægt að gera rekstur leikskóla og nám neitt öðruvísi en lög og námskrá kveða á um.

Þannig ef fyrirtæki uppfylla þau skilyrði sem þurfa að vera til rekstur leikskóla, er ekkert í fyrirstöðunni með að þau reki leikskóla fyrir starfsmenn sína.

Það er hinsvegar hvergi í lögum að ekki megi hækka laun starfstétta. Það er mikið hagsmunamál t.d. fyrir mörg stór fyrirtæki að fólk geti mætt í vinnu og að vandamál foreldra vegna leikskólabarna ,innan fyrirtækja gæti verið leyst þar.

Þetta er velþekkt erlendis og ætti því að vera hægt hér á Íslandi

Það finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband