Sjómenn eru ekki með öðrum þurfalingum í mótvægisaðgerðum, sjómenn geta étið það sem úti frýs segir ríkistjórn Íslands.

Sjómenn verða að taka sjálfir alla skerðingu,allt áfallið við niðurskurðinn vegna skerðingar á aflaheimildum. Þetta eru skilaboð ríkistjórnarinnar til sjómanna.

Þetta er bara ótrúlegt sjómenn, sem hafa sótt fiskinn fyrir vinnsluna, útflutninginn,matvælaiðnaðinn og bara allt Íslenskt athafnalíf í gegnum tíðina.

Þeir hafa fiskað svo landkrabbarnir hafa getið menntað sig í gegnum tíðina. Byggt upp þetta þjóðfélag eins og við þekkjum það með að sækja fisk í auðlinda.

Hann er sannarlega búinn að gleyma Sjávarútvegsráðherran úr hvaða lífshlaupi hann er sniðinn úr.

Þetta er bara ótrúlegt stór hluti sjómanna missir atvinnu sína og stór hluti missir tekjur sínar og aðrir lækka um 30 -40% í launum vegna niðurskurðar á aflaheimildum.

Og ríkistjórn Íslands sendir þeim bara "puttan" eins og það er orðað.

Þetta er bara hálfkák þetta  sem ríkistjórnin kallar mótvægisaðgerðir, þetta er bara fálmkennt og ekki nægilega úthugsað.

Það finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála þessu. kv.

Georg Eiður Arnarson, 13.9.2007 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband