Forustumenn atvinnulífsins, Pétur Blöndal alþingismaður, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingunar, forustumenn í viðskiptalífi,Stjórnarandstöðuþingmenn, forustumenn í ASÍ, greiningardeildir bankanna og kauphöllin þar sem peningafyrirtækin, útrásinn eru með sín viðskipti, þessi fyrirtæki og stofnanir hafa gert athugasemdir við stefnu Seðlabankans í peningamálum undanfarið.
En Seðlabankastjórinn hlær bara upp í opið geðið á fólki og talar niður til allra, sem eitthvað hafa út á peningastefu Seðlabankans að athuga.
Það er alveg rétt að breyta þarf lögum um Seðlabankan og þau lög ættu að liggja í því að leggja hann niður, eða skerpa á þeim lögum um Seðlabankan að Seðlabankinn sé verkfæri í höndum ríkstjórnar, ekki einhvers eins manns sem áður hefur sýnt tilburði til einræðis á svo mörgum sviðum.
Þarf ekki annað en nefna ÍRAK og fjölmiðlalög.
Seðlabankastjórinn er að hrekja öll stæstu fyrirtækin úr landi en þessi fyrirtæki eru nær öll orðin alþjóðleg með tugi þusundir manna á launaskrá og velta sum hver margfalt Íslenskufjárlögunum.
Ég yrði ekki hissa á að mörg fyrirtæki tilkynni fyrir næstu áramót að þau muni flytja starfsemina úr landi og fleiri munu flytja í kjölfarið.
Sendum Seðlabankastjóra Sjálfstæðisflokksins í frí út kjörtímabilið. Þessi umræddi Seðlabankastjóri passar bara ekki inn í þjóðlífið í dag með sína stefnu, stefna hans í peningamálum hefur beðið skipbrot.
Hann ætti bara að íhuga alvarlega að segja af sér og hverfa af sjónarsviðinu fyrir fullt og allt í stjórnmálum.
Auðvitað getur Geir Haarde ekki sett ofaní við fyrverandi formann Sjálfstæðisflokksins og forsetisráðherra til margra ára opinberlega, en hann gæti óskað eftir því við viðkomandi að hann tæki sér frí út kjörtímabilið.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Bjarni.
Guðmundur Óli Scheving, 26.9.2007 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.