27.9.2007 | 22:18
Þarf ekki að gera úttekt á Hafrannsókarstofnun ?
Eru þær niðurstöður sem Hafrannsókansrstofnun bar á borð fyrir ríkistjórnina réttar ?
Margir efast um það enda ekki furða því svo mikið ósamræmi hefur verið í hinum ýmsu könnunum gegnum tíðina að hálfa væri nóg. Ég held að þær séu rangar.
Er ekki bara rosalegt að vita til þess að þetta gætu verið rangar upplýsingar sem verið er að fara eftir frá Hafrannsóknarstofnun. Það hefur skéð áður.
Ég er rosalega hissa á því að ríkistjórnin hafi ekki fengið óháðan aðila til að taka út þessa stofnun og fá erlenda stofnun til að taka út ástandið á íslandsmiðum til samanburðar.
Þegar er verið að rústa samfélginu og sér í lagi landsbyggðinni.
Ég man eftir því t.d. þegar Sjúkrahús Vestmannaeyja var byggt og stóð reyndar fokhelt þegar gaus í Vestmannaeyjum að menn voru að furða sig á því að það þyldi allan þennan þunga og stórvirkar vinnvélar að moka oskunni ofan af því. Það var síðan sagt að um kommuvillu hafi verið að ræða vegna styrkleika í járnabindingu og því hafi húsið staðist þessa raun.´
Ég held að menn hafi lesið vitlaust og farið kommuvillt í útreikningum hjá Hafrannsóknarstofnun.
Það verður að láta einhverja aðra óháða aðila fara yfir þessa útreikninga Hafrannsóknarstofnunar.
Og maður verður svo reiður í huganum að hlusta á bullið í þessum þingmönnum og ráðherrum sem eru að verja stefnu ríkistjórnarinna gagnvart fiskvinnslufólki og sjómönnum.
Hverskonar framkoma er þetta við fiskverkunnarfólk og sjómenn stöðugt berast fréttir af uppsögnum þessa fólks og eru að verða daglegt brauð. Og þetta að, senda þetta fólk síðan heim og eina mótvægið sem þetta fólk fær eru atvinnuleysisbætur í einhvern tíma og sumir fá ekkert.
Það hafa engar ráðstafannir verið gerðar, eða hafa komið fram í þessum svo kölluðu mótvægisaðgerðum ríkistjórnarinnar.
Sjómenn og fiskverkafókl eiga ekki sama rétt og aðrir í augum stjórnvalda.
Ég held að Samfylkingarteymið ætti að skammast sín fyrir svona framkomu, þetta er akkúrat framkoma í anda Sjálfstæðisflokksins,eins og hann hefur komið fram við verkalýðinn í gegnum tíðina.
Það þarf að efna til mótmæla út af þessum málum út um allt land og sína samstöðu með þeim sem verst verða úti í þessum landsbyggðarhryðjuverkum ríkstjórnarinnar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.kv.
Georg Eiður Arnarson, 27.9.2007 kl. 22:40
Takk fyrir það Georg.
Guðmundur Óli Scheving, 27.9.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.