Samfylkingin komin í sæti Framsóknar og ver lákúrustefnu Sjálfstæðisflokksins gegn þeim sem mega sín minnst og gagnvart öryrkjum !

Samfylkingin stendur fyrir jafnaðarmenn alla nema vinstri jafnaðarmenn. Samfylkingin ver nú með kjafti og kló stefnu Sjálfstæðisflokksins undan farin áratug  gagnvart þeim sem mega sín minna í þjóðfélaginnu og hefur sest í lákúrusæti það sem  Farmsóknarflokkurinn var í síðustu ríkistjórn.

 Gagnvart öryrkjum og þeim sem mega sín lítið vegna veikinda og áfalla sem fólk hefur orðið fyrir.

Hvar eru mótvægisaðgerðir fyrir þetta fólk átti þetta fólk ekki  í þessum ríkisfyrirtækjum sem búið er að selja eins og t.d Símanum. Hversvegna fær ekki þetta fólk einhverjar leiðréttingar á sínum kjörum.

Það er líka skrítið að jafaðarmenn hafa alltaf ráðið yfir Tryggingarstofnun  sem er í dag krabbamein í kerfinu með alskonar reglugerðir sem skerða allt hjá fólki frekar en að hjálpa því.

Sumt fólk er eins og óhreinubörnin hennar Evu, eins og öryrkjar,og veikt fólk, sjómenn og fiskverkafólk þeim er bara sýndur puttinn og étið það sem úti frís eru í raun skilaboð til þessa fólks frá Samfylkingunni og Sjálfstæisflokknum.

Samfylkingin er bara hægri, og hægri og hægri krataflokkur.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála þessu. Ég varaði fólk við því fyrir kosningarnar í vor að kjósa Samfylkinguna, hún væri bara stærri útgáfa af Framsókn.kv.

Georg Eiður Arnarson, 29.9.2007 kl. 00:26

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Þakka  þér Georg.

Guðmundur Óli Scheving, 29.9.2007 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband