29.9.2007 | 13:00
Hvar er þessi stjórnarandstaða niður komin ?
það er alveg ótrúlegt að enginn stjórnarandstæðingur nema ef væri Guðni Ágústsson sem er mjög ákveðinn, beittur og kemur fram með tillögur um hluta af mótvægisaðgerðum eins og Framsóknarflokkurinn vill gera, sem ég held nú samt að gagnist óskup lítið. En viðleitni hjá Guðna að láta hlusta á sig og fá umræðu.
Mér er hugsað til annara sem telja sig í stjórnarandstöðu eins og:
Hvað ætlar Íslandshreyfingin að gera hverjar eru tiilögur hennar? Engar raunhæfar tillögur komnar fram á þeim bæ.
Hvað ætla Vinstrigrænir að gera hvaða tiiilögur hafa þeir komið fram með ? Ekkert raunhæft eða marktaækt til að leysa málin. Hefur sést frá þeim.
Frjálslyndiflokkurinn hvaða tillögur hafa þeir haft frami? Engar sem virka í því ástandi sem hefur skapast af aðgerðum ríkistjórnarinnar. Það fer allur kraftur þess flokks í valdabaráttu og innan flokksdeilur.
Nei ef litið er yfir sviðið hefur stjórnarandstaðan í raun engar haldbærar lausnir, eina sem heyrist frá henni er eittkvað koddahjal.
Það virðist ekki vera samstaða með stjórnarandstöðunni um að efna til alsherjar mótmæla um allt land og fá verkalýðshreyfinguna með og lama allt þjóðlífið með alsherjar verkfalli í einn eða fleiri daga. Vegna þeirra skerðingar sem fólk er að verða fyrir vegna aðgerða ríkistjórnarinnar.
Með því að vera svona linir og líflausir eins og raun ber vitni með stjórnarandstöðuna kemst ríkistjórnin bara upp með allt.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.