Opinberar framkvæmdir stöðvast samkvæmt nýjum fjárlögum.

Þegar grant er skoðað í fjárlögin, má sjá að það stöðvast flestar opinberar framkvæmdir eða hægir verulega á þeim á næstu misserum.

Enda verður ríkissjóður af gífurlegum tekjum við minnkun þorskafla. Það kemur að sjálfu sér að hætta við framkvæmdir í höfnum landsins og Bakkafjöru, þar sem umferð um hafnirnar verður sára lítil vegna ákvörðunar ríkistjórnarinnar í fiskveiðimálum.

Vegaframkvæmdir stöðvast og verða færri og á lengri tíma. Enda hvað þarf vegi á landsbyggðinni þegar ríkistjórnin er búin að stuðla að fluttningi fólks úr sjávarútvegsbæjum og til Reykjavikur. Flutningafyrirtækin sjá hvort sem er um að eyðileggja vegina með þungaflutningum.

Velferðarkerfið er í vanda eins og sjúkrahúsin sem eru fjársvelt, Kanski framlög til þeirra verði hækkuð. Öldrunarþjónustan ekki boðleg fólki það er alveg ótrúleg framkoma íslenskra stjórnvalda við aldraða í gegnum tíðina. Þar má framsóknarflokkurinn skammast sín mest þetta var hans málaflokkur í gegnum tíðinna.

Það verður engin framtíð fyrir þetta erlenda vinnuafl á Íslandi þar sem þúsundir Íslendinga er að missa vinnuna vegna aðgerða ríkistjórnarinnar í sjávarútvegsmálum. Útlendingar hverfa smátt og smátt úr landi.

Mér finnast þessi fjárlög svona í fljótu bragði lituð af meiri skorðum til lífsviðurværis en hitt.

Þetta eru svona sýndarfjárlög.

Það finnst mér.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband