4.10.2007 | 10:14
Ég er búinn að vara við þessu með orkufyrirtækin. Borgarstjóri er stórhættulegur maður ?
Það er rosalegt að vita til þess að stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur skuli haga sér eins og þeir eigi fyrirtækið og stefni hlut almennings í áhættu með gróðrabröllti sínu. Og að staðreindin sé að útlendingar séum komnir með 24 % eignarhlut í hinu nýja sameinaðaorkufyrirtæki er bara glæpur segi ég.
Og það næsta sé að sameinast öðru vafasömu fyrirtæki í einkaeigu starx án skoðunar og umræðu um sameiningu, þetta er eins og maður sér í bómyndum sem tengdar eru við ákveðna starfsemi á Sikiley.
Aðal gaurarnir í þessum gjöningi eru Vilhjálmur Vilhjálmsson borgarstjóri og Björn Ingi framsóknarmaður. Þetta er ekki í anda þess sem Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði um orkumál og ekki heldur í anda þess sem framsóknarforustan hefur talað í þessum málum.
Það er rosaleg óánægja í borgarstjórnarliði, Sjálfstæðisflokksins. Ég tala nú ekki um hina.
En síðan kemur Vilhjálmur Vilhjámsson fram í Kastljósi og þykist ekkert vita um einhverja óánægju um þessi mál í sínum herbúðum, hvað þá út í þjóðfélaginu. Er þessi maður fyrrtur allri siðventni og samvisku og bara lýgur upp í opið geðið á Reykvíkingum og allri þjóðinni. Ef þessi maður er ekki siðlaus, þá veit ég ekki hvað siðleysi er.
Þetta þarf að stoppa með öllum tiltækum ráðum og t.d. kæra inn til Ráðherra Iðnaðarmála þessa upp á komu, þessi gjörningur er bara gróf árás á sameignarrétt borgaranna.
Orkuveitan er í eigu almennings og á að vera svo áfram. Það á að mínu mati að skipta út þessum stjórnendum í orkuveitunni. Reka forstjóran og alla framkvæmdastjóranna og skipta út þessum sikilseyjarbúum sem þar stjórna.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Gullvagninn
Guðmundur Óli Scheving, 4.10.2007 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.