7.10.2007 | 10:53
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björn Ingi Hrafnsson skammist ykkar og segið af ykkur !
Það er með ólíkendum að Borgarstjórinn í Reykjavík Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur Björn Ingi Hrafnsson skuli ekki sýna af sér neina ábyrgð í þessu Orkuveitumáli. Og minsta kosti biðjast afsökunar ! Nei þeir bara fara huldu höfði og neita að tala við fréttamenn.
Björn Ingi er í Kína og neitar að tala við fréttamenn en tekur ákvarðanir um málefni Orkuveitunar á fjarfundi í Kína.
Fundi sem stjórnarformaðurinn Bjarni Ármannsson boðar til einn tveir og þrír, fundi sem mátti bíða þar til Björn Ingi væri komin heim. Hvað er verið að plotta núna ?
Ég tel að allar ákvarðanir varandi hlutafjárkaupa í REI verði afturkölluð líka hjá Bjarna og Jóni Diðriki.
Þessir menn vissu um ásetning FL group að komast inn í REI á fundinum á fimmtudeginum forðum í London og gátu því fjárfest nokkru áður. Þetta er bara ein stór svikamylla sem allir vilja losna úr núna í dag og engin ber ábyrgð.
Stjórn Orkuveitunar fjallaði ekki um þessi kaup aðeins, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson,Björn Ingi Hrafnsson, Haukur Leósson, Guðmundur Þóroddsson.
Þetta var aldrei lagt fyrir borgarstjórn sem er hin eiginlegi fulltrúi almennings í Orkuveitunni vegna stórfeldra breytinga og ákvarðanatöku.
Hvað áttu Vilhjálmur og Björn Ingi að fá í sinn hlut fyrir þennan gjörning ?
Nei Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björn Ingi Hrafnsson eru og verða alltaf skúrkar í mínum augum hér eftir, þetta eru menn sem ég treysti ekki oftar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Guðmundur Óli !
Þakka þér, snöfurmannlegt innlegg, í þarfa umræðu; sem hvergi nærri er lokið.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 15:05
Takk fyrir þetta Óskar Helgi
Guðmundur Óli Scheving, 7.10.2007 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.