Villi og Gilli voru meira traustvekjandi hjá Spaugstofunni forðum en á blaðamannafundi í ráðhúsinu í dag.

Ég eiginlega hló mig máttlausan af leiksýningu Borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins í dag.

Þetta var bara pínlegt að sjá hve allir voru glaðlegir og mikil sátt ríkti eða hitt þó heldur.

Þegar Gísli Marteinn og Vilhjálmur töluðu kom ekkert annað upp í huga minn hvernig Spaugstofan túlkaði samskipti þeirra Gísla og Vilhjálms í prófkjörsslagnum forðum með persónununum Gilla og Villa.

Það er alveg klárt að borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa orðið undir í viðureigninni um réttlætið, Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson kemur öllu sínu klúðri yfir á starfsmenn Orkuveitunnar. 

Og sama er að segja um Björn Inga Hrafnsson, þetta var starfsmönnum Orkuveitunnar að kenna segir hann.

Hverskonar menn eru þetta eiginlega sem hafa verið kosnir í borgarstjórn ,maður er bara alveg kjaftstopp núna.

Vona bara að þessir starfsmenn Orkuveitunar verji sig fyrir þessu mannorðsmorði sem þessir pólitíkusar eru búnir að gera þeim.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband