Nýtt Borgarstjórnarsamstarf í uppsiglingu. Sjálfstæðisflokkurinn er fallinn með 4,9.

Það er alveg klárt eftir fund Borgarstjórnar í gær að nú eru Samfylkingin og Vinstri grænir og Frjálslyndiflokkurinn að undirbúa sig í að breyta samsetingu á Borgarstjórnarmeirihlutans.

Lítill fugl hvíslaði að mér í morgunsárið að bak við tjöldin í Borgarstjórn væri róið að því að breyta Borgarstjórnarmeirihluta Reykjavíkur. Uppi eru hugmyndir um að stjórnarandstöðuflokkar í Borgarstjórn ætla að mynda nýjan meirhluta með fulltrúa Framsóknarflokksins.

Það yrði þá að Dagur B Eggertsson yrði Borgarstjóri, Svandís Svavarsdóttir yrði forseti Borgarstjórnar, Björn Ingi Hrafnsson yrði Formaður Borgarráðs, héldi sínu starfi.

Það hriktir í undirstöðum flokkstarfs  Sjálfstæðimanna í Borgarstjórn og menn farnir að bera inn tóma kasssa til að setja persónulega muni í vegna flutnings úr vistarverum Borgarstjórnar.

Það er gaman að þessu. Það eru að verða söguleg þáttaskil í íslenskum stjórnmálum.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband