11.10.2007 | 08:17
Nýtt Borgarstjórnarsamstarf í uppsiglingu. Sjálfstæðisflokkurinn er fallinn með 4,9.
Það er alveg klárt eftir fund Borgarstjórnar í gær að nú eru Samfylkingin og Vinstri grænir og Frjálslyndiflokkurinn að undirbúa sig í að breyta samsetingu á Borgarstjórnarmeirihlutans.
Lítill fugl hvíslaði að mér í morgunsárið að bak við tjöldin í Borgarstjórn væri róið að því að breyta Borgarstjórnarmeirihluta Reykjavíkur. Uppi eru hugmyndir um að stjórnarandstöðuflokkar í Borgarstjórn ætla að mynda nýjan meirhluta með fulltrúa Framsóknarflokksins.
Það yrði þá að Dagur B Eggertsson yrði Borgarstjóri, Svandís Svavarsdóttir yrði forseti Borgarstjórnar, Björn Ingi Hrafnsson yrði Formaður Borgarráðs, héldi sínu starfi.
Það hriktir í undirstöðum flokkstarfs Sjálfstæðimanna í Borgarstjórn og menn farnir að bera inn tóma kasssa til að setja persónulega muni í vegna flutnings úr vistarverum Borgarstjórnar.
Það er gaman að þessu. Það eru að verða söguleg þáttaskil í íslenskum stjórnmálum.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:21 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.