12.10.2007 | 08:53
Það þarf að fara yfir kaup og kjör alls erlends starfssfólks.
Það eru stanslausar féttir og umræða um kaup og kjör erlenda starfsmanna sem eru hlunnfarnir hér á Íslandi.
Það er ekki fyrr búið að setja kastljósið á starfsmannaleigur sem flutt hafa inn menn í byggingarvinnu og hafa að því virðist hlunfært starfsmennina. Slíkt mál er nú í farvegi dómsmáls.
Að grunsemdir heyrast í þjóðfélaginu um að fleiri stéttir séu hlunnfarnar, já þetta heyrðist frá Alþingi í gær að erlendir sjómenn séu hlunnfarnir á íslenskum skipum.
Af hverju eru ekki sett lög eða reglugerð ef lagastoð er fyrir hendi í vinnulöggjöf um að allir erlendir starfsmenn leggi fram starfssamning við viðkomandi fyrirtæki þar sem koma fram kaup og kjör.
Og það verði verkalýðsfélögin sem fái að fara yfir umsóknir erlendra starfsmanna sem fá atvinnuleyfi hér á landi, vegna kjaramála og aðbúnaðarmála þeirra.
Þessi glæpastarfsemi íslenskra "vinnuveitenda"sem reyna allt til að fara á skjön við lög og reglur, og kaup og kjör sem eru í gildi í landinu. En það eru samt ekki margir sem eru svona sinnis en þessir sem hlunnfara fólk en eru samt til og setja blett á Íslenskt þjóðfélag.
Og þetta hefur líka verið gert að þeim sem minna mega sín, eins og unglingarnir þroskaheftu sem unnu meira en þeir fengu borgað fyrir, og þeim sem þekkja ekki íslenskar aðstæður.
Það þarf líka að herða viðurlög við brotum þessum og hækka sektir gerenda í svona málum.
Það þarf að skoða allar stéttir sem eru með erlenda starfsmenn í vinnu.
Það finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.