Miklar hræringar innan Sjálfstæðisflokksins. Stefnir í alsherjar uppgjör

Á næstu misserum verður stokkað upp í forustusveit Sjálfstæðisflokksins, þegar stofnanair innan flokksins velja sér stjórnir og ráð.

Þá verða sett lög á Alþingi um Seðlabankann og stjórnendur hans og fyrri lög numin úr gildi og vonandi að Ríkistjórnin sendi Davíð Oddson í frí út kjörtímabilið.

Eða hann segi starfi sínu lausu og láti sig hverfa alveg af sjónarsviðinu í stjórnmálum.

Geir H. Haarde þarf að vera skrefi á undan Davíð Oddsyni núna og stoppa fleiri mistök sem hann hefur verið að gera ríkistjórninni með ákvörðunum og yfirlýsingum sínum undanfarin misseri.

Klúður borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins hríslast út um allan flokkinn og má skrifast á formanninn að stórum hluta, því þegar Borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins kom til Geirs og fl. í æðstu stjórn og sögðu frá vandamálunum  sem Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson var búinn að koma flokknum í.

Þá fannst Geir það vera betra að fórna völdum í Borgarstjórn heldur að fórna þeim sem var búinn að klúðra samstarfinu í borgarstjórninni og samstarfinu meðal sinna samstarfsmanna í Sjálfstæðisflokknum.

Þessi mistök eiga eftir að draga dilk á eftir sér líka í Ríkistjórnarsamstarfinu það er alveg öruggt.

Sama hvað menn eru glaðbeittir í dag þá kraumar undir niðri gremjan í sumum Sjálfstæðismönnum.

Og sumir geta ekki leynt henni eins og t.d. ákveðnir Borgarfulltrúar og Formaðurinn líka.

Þetta finnst mér

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband