Ríkistjórnin fær frið með sín mótvægisaðgerðamál. Enda þarf ekkert að gera meira sjávarútvegurinn á landsbyggðinni er úr sögunni.

Það er alveg makalaust að sá aðili,sem hefur mest vægi á niðurskurðarhnífnum í sjávarútvegsbyggðum er sjávarútvegsráðherran frá Bolungarvík.

Fyrir nokkrum árum fór útgerðarfyrirtækið Einar Guðfinnsson ehf. í Bolungarvík á hausinn. Og varð mikið fjarðafok út af því, en það er nú önnur saga.

Þá var sá sem er sjávarútvegsráðherra í dag formaður byggðasjóðs og- eða bjargráðasjóðs og þá samþykkti hann lög einn daginn fyrir hádegi um fjárveitingu í þessa sjóði .

En eftir hádegi sat hann í ráðinu og úthlutaði sjálfum sér hudruð miljóna í styrk en hann var þá framkvæmdastjóri Einars Guðfinnssonar ehf. í Bolungarvík.

Hvernig ætli staðan sé hjá Bolungarvík í dag í mótvægisaðgerðum ríkistjórnarinnar ?

Ætli hann hafi úthlutað sér og sínum einhverju úr móvægisaðgerðum ríkistjórnarinnar?

Hefur einhver hugmynd um það ?

Nei það skiptir í raun ekki neinu það er öllum borgað 200.000 kr í ferðastyrk aðra leiðina frá t.d Bolungarvík.

Hvernig á að koma á móts við sjómenn og fiskverkafólk ? Þeir hafa ekki svarað því nema bara svona almennt,sama skal yfir alla ganga ekki satt ?

En það verður aldrei t.d ekkert hefur heyrst í LÍÚ félagsskapnum nema ánægjustunur yfir þeim leiðréttingum sem þeir fá.

Það var aldeilis gott fyrir ríkistjórnina að skúrkamál Sjálfstæðismanna í borgarstjórn skyldi dunka upp, þá fóru umræður á annan vígvöll.

Ég vil koma aftur á vigvöllin sem ríkistjórnin beitir afli og liðsmun og ákveður hvaða sjávarútvegsbyggiðir eru óþarfar ?

Ég vil knýja á um réttlæti til handa sjómönnum og fiskverkafólki.

Ég er enn þeirrar skoðunar að það hefði átt að taka Hafrannsóknarsstofnun út og sér í lagi þessa útreikninga sem rústar landsbyggðinni.

þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Sammála, Guðmundur.

Jakob Falur Kristinsson, 14.10.2007 kl. 17:03

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Takk fyrir það Jakob

Guðmundur Óli Scheving, 14.10.2007 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband