Stjórnmálamenn liðinna tíma og í nútíma eru að gefa auðlindirnar til vina og vandamanna.

Fiskauðlindin var gefin til örfárra aðila sem eru búnir að tæma hana, ef réttar eru niðurstöður Hafrannsóknarstofnunar sem ég dreg í efa.

Það er verið að gefa mönnum vatnsauðlindina og hún verður trúlega það verðmesta í framtíðinni,

Það átti að gefa orkuauðlindina núna en það var vonandi komið í veg fyrir það.

En þessir aðilar finna leið að henni seinna. Nema að Alþingi stoppi svona í eitt skipti fyrir öll.

Auðmenn hafa keypt upp bændabýli og undirlendið t.d. á suðurlandi. Fyrir sín tómstundastörf.

Auðmenn eru að kaupa heilu firðina og eyjarnar í kringum landið.

Það þarf að setja lög sem stoppa allt brask með þjóðlendur, hafið, vindinn, vatnið og orkuna og olíuna, landgrunnið, fjöllin,hálendið.

Þetta er það dýrmætasta sem þjóðin á.

 Verum á varðbergi gegn ræningjum nútímans.

Það finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband