21.10.2007 | 20:23
Af hverju er ekki stjórn Orkuveitunar og dótturfyrirtækja sem tengjast samruna í útrás. Ekki sett af meðan verið er að rannsaka málefni þessara fyrirtækja?
Það er með ólíkendum hvaða myndir málefni Orkuveitunar tekur á sig. Það er forkastanlegt og bara siðlaust að þessir sem sitja í áhrifastöðum í Orkuveitunni og REI skuli ekki víkja sæti meðan málefni fyrirtækjanna eru í skoðun og lykilstarfsmenn jafnvel í skoðun líka.
Ætla Vinstrigrænir að klúðra þessu tækifæri til að rústa Sjálfstæðisflokknum í eitt skipti fyrir öll, með því að láta þá rannsaka sjálfa sig , hvað er að gerast ? Er Svandís Svavarsdóttir dottin ofan í einhverja pólitíska tjörn sem orðin er kviksyndi.
Hversvegna ætli ekkert hafi heyrst í Davíð Oddssyni ? Ætli hann hafi ekki skoðun á þessari spillingu sem viðgengst í Sjálfstæðisflokknum ? Kannski er þetta fólk í hans armi ?Bannaði Geir honum að tjá sig um þetta mál? Þá skil ég þögnina.
Það er bara ekki i lagi með Hönnu Birnu og Þorbjörgu að viðurkenna ekki að Vilhjálmur hefur ekki traust hins almenna Sjálfstæðismanns. Þá er líka athyglisvert í marga síðna leiðtogagrein Hönnu Birnu Í 24 Stundir forðast hún að leggja spilin á borðin og segja satt frá að hún sem sigurvegari í prófkjörinu hafi svikið Villa og dregið hina kjánana með sér á fundi til að tala illa um Borgarstjóran og gera út á örkina að fella hann jú sem henni tókst. Það voru aðrir í öðrum flokkum sem vissu að þessum brölti Hönnu Birnu.
Og þegar þau voru búin að stappa stálinu í hvert annað var ákeðið að hitta Forustuna í Sjálfstæðisflokknum og krefjast afsagnar Vilhjálms.
En þeim var sagt að hypja sig í burtu og mynda skjaldborg utan um Villa þetta er nú rétta sagan af sáttinni í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í hnotskurn.
Og sama lygavælið var í Þorbjörgu í Silfur Egils í dag. Þessar tvær konur í borgarstjórnarminnihluta Sjálfstæðisflokksins eru ekki sannfærandi og eru ekki að segja satt það vita allir.
Og svo er þetta fólk og uppgjafa þingmenn að fara rannsaka þessi mál fólk sem hefur hagsmuna að gæta fyrir flokka sína og flokksfólk er þetta bara í lagi.
Það er alveg magnað að fulltrúar fyrrverandi meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks séu í einhverri rannsókanrnefnd til að rannsaka aðeild þeirra sjálfra og aðkomu að málefnum Orkuveitunar og REI.
Þetta er ekki í lagi.
Segi ég.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.