22.10.2007 | 09:33
Hvaða leik er Margrét Sverrisdóttir að leika í stjórnmálum?
Eftir að uppgjör varð í Frjálslyndaflokknum fyrir síðustu kosningar, sagði Margrét Sverrisdóttir sig úr Frjálslyndaflokknum og hætti í öllum ábyrgðarstöðum og vinnu fyrir þann flokk.
Hún stofnaði síðan annan flokk sem heitir Íslandshreyfingin og er varaformaður þess flokks, þessi flokkur hafði sinn listabókstaf sem fólk kaus í síðustu kosningum.
Fyrir hvaða flokk er þá Margrét Sverrisdóttir að vinna í Borgarstjórn Reykjavíkur. Fór hún ekki fram fyrir Frjálslyndaflokkinn og óháða. Hvaða flokkur er óháðir ?
Er hún kannski sú eina sem er óháð á þeim lista sem stendur á bakvið F listan í Borgarstjórn Reykjavíkur ?
Hún sagði sig úr Frjálslyndaflokknum en hún vinnur samt í hans nafni og neitar að láta réttkjörnum varafulltrúum sæti það, sem hún ranglega situr í.
Hún er varaformaður Íslandshreyfingarinnar og getur því ekki verið skráð líka sem oddviti einhvers óháð framboðs. Ég bara skil þetta ekki.
Annað en að þetta sé bara siðleysi hjá Margréti Sverrisdóttur.
Það væri kanski rétt að einhver mundi láta athuga það fyrir dómstólum hvort hún hafi í raun rétt á að sitja í Borgarstjórn Reykjavíkur.
Ég held ekki
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu. kv.
Georg Eiður Arnarson, 22.10.2007 kl. 10:39
Þakka þér Georg
Guðmundur Óli Scheving, 22.10.2007 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.