Að skipta um Kú !

Já það er undarlegt að spekingar í Háskóla Landbúnaðar skuli vera að eyða miljónum króna í að reikna út arðsemi Sænskakúa miðað við Íslenskar.

Og koma fram með ný gildi sem þó vantar ýmsar forsentur í.

Mér finnst að við ættum að halda okkar kúastofni hreinum. Eða bara hætta þessu brölti í Landbúnaðinum og flytja allt inn, þá sparast miljarðar og landbúnaðarvörur yrðu ódýrari fyrir neytendur. Sem er aðalmálið.

Erlendar landbúnaðarvörur eru undir sama gæðaeftirliti og þessar Íslensku.

Það er ekki víst að það sé eins gott að kyssa Sænskar kýr eins og þær Íslensku.

Það verður fyrst að senda Guðna Ágústsson til Svíþjóðar í kossaferð áður en hafist er handa með svona breytingar.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband