Ríkislögreglustjóri á að rannsaka málefni Orkuveitunar og sameiningarfyrirtækin.

Það er mín skoðun að Ríkislögreglustjóri eigi að rannsaka málefni Orkuveitunar, sér í lagi ef stjórnar- og eigendafundurinn er ólöglegur. Þá hafa verið framin auðgunarbrot og auðmenn vísvitandi reynt að stela Orkuveitunni frá almenningi. Og vísvtandi skjalafals hefur verið framið. Og innherja viðskipti hafa átt sér stað í fyrirtæki í opinberi eigu.

Það gengur ekki að þessir aðilar sem nú eru að byrja að rannsaka þetta mál geri það, þeir hafa allir hagsmuna að gæta, fyrir sig og sína vini og fyrir flokkanna ,sem þeir eru í umboði fyrir.

Það væri nær lagi að stjórnarmenn og forstjórar og lykilmenn væru settir af tímabundið meðan rannsókn fer fram. Bara svo rannsóknaraðilar fengju frið til að skoða málin. Maður skilur ekki hvað stjórn Orkuveitunar og forstjóri hennar gengur til með að hleypa í gang rannsókn sem þeir hafa ekki umboð til að gera. Er það kannski gert til að spilla gögnum og eyða gögnum ?

Það gengur ekki að menn fái að rannsaka sjálfa sig eins og er verið er að gera með þessum gjörningi undir forustu Bryndísar Hlöðversdóttur.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband