Nú á að rústa Landbúnaði búið að rústa Sjávarútvegi !

Enar K. Guðfinnsson Landbúnaðar- og Sjávarútvegsráðherra gerir það ekki endasleppt, nú er búið að þagga niður í sjómönnum og fiskverkafólki. Með lögum um aflaskerðingu.

Þar er fólki bara sagt upp störfum og fyrirtækjum lokað. Verkalýðshreyfingin alveg lömuð ekki hægt einu sinni að knýja á með verkföllum. Sama verður upp á borðinu með Landbúnaðinn.

Þar er löggð áhersla á kvótaskerðingu á öllum sviðum og samdrátt í stéttinni, sem þýðir að menn hætta og jarðir eru seldar til auðmanna undir sport þeirra.

Þetta er að gerast á Suðurlandi þar eru flestar jarðir komnar á hendur örfárra aðila.

Svo er þetta alveg ótrúlegt að Ráðherra þessara mála neitar að tjá sig um hvort fórna eigi Íslenska kúastofninum fyrir Sænskan. Sem mundi endanlega fara með þessa örfáu kúabændur sem eftir eru.

Þetta eru bara alvarleg spjöll í Íslensku atvinnulífi sem verið er að gera  núna.

Og hann hefur ekki fólkið í Landbúnaðarráðuneytinu með sér. Þegar hann kom í ráðuneytið neitaði fólk að heilsa honum og starfsmenn létu í ljós óánægju sína með þennan ráðherra.

Enda er núna verið að auglýsa eftir ráðuneytisstjórum og starfsfólki í þetta ráðuneyti.

Er ekki gott að vera minkurinn í hænsnakofanum núna.

Það sýnist mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Nú er það svo að Einar Kristinn er afskaplega ánægður með mikinn árangur sinn í starfi sjávarútvegsráðherra - Ég veit satt best að segja ekki hvernig hann metur árangur sinn.

Sigurjón Þórðarson, 25.10.2007 kl. 09:13

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Takk fyrir þetta Sigurjón.

Guðmundur Óli Scheving, 25.10.2007 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband