Setja þarf lög um hámarkslaun og breyta vinnulöggjöfinni ?

Það er ekki í takt við launastefnu ríkstjórnar, atvinnulífs og verkalýðshreyfingar að einhverjir einstaklingar í ákveðnum fyrirtækjum í fjármálageiranum skuli vera með það há laun, að það taki hin venjulega launamann mörg ár að ná árstekjum þessa fólks.

Þá er ekki alveg í takt við launastefnur sveitafélagna gagnvart t.d. umönnuarstéttum,kennurum að stjórnendur í sveitarfélögum skuli vera á svona dýrum spenum sveitarfélaganna.

Við sjáum þetta í upplýsingum fjölmiðla í dag um kaup og kjör t.d í Borgarstjórn Reykjavíkur.

Þetta er nú einu sinni úr sameiginlegum sjóðum landsmanna það sem snýr að hinu opinbera.

Það er þetta misrétti sem allir eru að tala um en enginn vil laga sem getur það.

Þetta finnst mér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sæll og takk fyrir þeta innlegg.

Ég held einmitt að það verði á endanum að fyrirtækin fari öll úr landi og eftir verði bara þetta hagkerfi sem við höfum búið við í umsjón Davíðs Oddsonar.

Guðmundur Óli Scheving, 26.10.2007 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband