Breyta þarf lögum um Forseta Íslands !

Forsetinn er forseti hvort sem hann er á landinu eða ekki.

Það er tímaskekkja að einhverjir aðilar séu á launum sem handhafar forsetavaldsins og hirði mánaðarlaun forsetans fyrir þá daga sem forsetin er erlendis í opinberum erindagjörðum.

Er ekki eitthvað siðleysi hjá þessum mönnum að vera ekki búnir að breyta þessum lögum.

Þarf ekki að breyta lögum svo að það sé bara einn handahafi fostetavalds auk forsetans og hann verði kosinn í fosetakosningum sem varaforseti í forsetakosningum.

Það verði bara hægt að bjóða sig fram sem forseta og eða varaforseta .

Það er nefnilega þannig að þessir menn sem hafa gengið í störf forseta Íslands hafa misnotað aðstöðu sína. Eins og t.d með þjóðfundi forðum daga, og náðun ákveðna einstaklinga án þess að hafa samráð um þetta við sitjandi forseta.

Nei pólutíkusarnir sem eru að leika forsetavaldið stundum eru margir hverjir alveg siðblindir.

Þetta finnst mér.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband