1.11.2007 | 21:25
Hvernig ætli launakröfur sjómanna verði ? Eða verða ekki ?
Það er dálítið kaldhæðnislegt að nú eru allir komnir fram með launakröfur og verkalýðsmál.
En ekki sjómenn allavega ekki fiskisjómenn.
Kaupskipin og Lordarnir eru bara allt önnur stétt sjómanna á föstum mánaðarlaunum.
Fiskisjómenn hafa ekki neina stöðu ríkistjórnin sá um það með sinni framgöngu og þó sér í lagi Prinsinn úr Bolungarvík, núverandi Sjávarútvegsráðherra og því verða engir sjómenn að fiska á næstu árum og auðvitað þarf ekki neina samninga við þá.
Við komum bara til með að sækja á önnur mið eins og aðrir sjóræningjar í öðrum löndum.
Þessi framkoma ríkstjórnarinnar við sjómenn er einn mesti smánarblettur sem sést hefur í Íslensku þjóðlífi fyrr og síðar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:42 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.