5.11.2007 | 23:07
Enn ein aðförin að Bónus !
Það var alveg makalaust að horfa á Kastljósþáttinn sem hann Sigmar stjórnaði hér um daginn og veittist að Guðmundi Marteinssyni, framkvæmdastjóra Bónus.
Manni brá bara að heyra ásaknir Sigmars á hendur Bónus. En svo þegar maður skoðaði þetta, þá var Sigmar ekki viss hvort það voru 5 eða 10 sem höfðu hringt og sagt frá þessum meinta samráði Bónus og Krónunar.
Skrítið að allt í einu hringir fullt af fólki í Sigmar og tjáir honum þetta um Bónus.
Kom síðar í ljós að þetta voru allt fyrverandi starfsmenn Bónus.
Halló Sigmar ertu með hausinn ofaní sandinum.
Og þeir sem vilja ekki gefa upp nafn fyrir þennan áróður um samráð eru bara í einhverri reiði út í Bónus en það kom síðan fram að allir sem hringt höfðu voru fyrrverandi ósáttir starfsmenn Bónus.
Það er bara rosalegt að Fréttastofan og Kastljósið skuli gera svona mistökað gleypa súru gúrkuna þegar hún býðst.
Mér finnt það algjör lákúra að koma á stað svona aðför á hendur fyrirtæki eins og Bónus og hafa ekkert annað en nafnlausa ótrúverðuga og skemmda einstaklinga sem sögumenn.
Ég vona bara innilega að þeir hjá Bónus kæri þennan áróður og ásaknir til lögreglu, æ nei það er sennilega ekki hægt heldur. Þar eru menn sem ekki er hægt að treysta í svona máli.
Vonandi sjá þessir fréttasnápar sóma sinn í því að koma heiðarlegir til dyranna og byrta hina nafnlausuheimildar menn sína.
Mér finnst svona fólk sem þarf á nafnleynd að halda ótrúverðugt og algjörir aumingjar að veitast að fólki með lygi og órökstuddum áróðri.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:09 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 85293
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.