5.11.2007 | 23:07
Enn ein ađförin ađ Bónus !
Ţađ var alveg makalaust ađ horfa á Kastljósţáttinn sem hann Sigmar stjórnađi hér um daginn og veittist ađ Guđmundi Marteinssyni, framkvćmdastjóra Bónus.
Manni brá bara ađ heyra ásaknir Sigmars á hendur Bónus. En svo ţegar mađur skođađi ţetta, ţá var Sigmar ekki viss hvort ţađ voru 5 eđa 10 sem höfđu hringt og sagt frá ţessum meinta samráđi Bónus og Krónunar.
Skrítiđ ađ allt í einu hringir fullt af fólki í Sigmar og tjáir honum ţetta um Bónus.
Kom síđar í ljós ađ ţetta voru allt fyrverandi starfsmenn Bónus.
Halló Sigmar ertu međ hausinn ofaní sandinum.
Og ţeir sem vilja ekki gefa upp nafn fyrir ţennan áróđur um samráđ eru bara í einhverri reiđi út í Bónus en ţađ kom síđan fram ađ allir sem hringt höfđu voru fyrrverandi ósáttir starfsmenn Bónus.
Ţađ er bara rosalegt ađ Fréttastofan og Kastljósiđ skuli gera svona mistökađ gleypa súru gúrkuna ţegar hún býđst.
Mér finnt ţađ algjör lákúra ađ koma á stađ svona ađför á hendur fyrirtćki eins og Bónus og hafa ekkert annađ en nafnlausa ótrúverđuga og skemmda einstaklinga sem sögumenn.
Ég vona bara innilega ađ ţeir hjá Bónus kćri ţennan áróđur og ásaknir til lögreglu, ć nei ţađ er sennilega ekki hćgt heldur. Ţar eru menn sem ekki er hćgt ađ treysta í svona máli.
Vonandi sjá ţessir fréttasnápar sóma sinn í ţví ađ koma heiđarlegir til dyranna og byrta hina nafnlausuheimildar menn sína.
Mér finnst svona fólk sem ţarf á nafnleynd ađ halda ótrúverđugt og algjörir aumingjar ađ veitast ađ fólki međ lygi og órökstuddum áróđri.
Ţetta finnst mér.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umrćđan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:09 | Facebook
Um bloggiđ
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróđleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliđin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.