7.11.2007 | 21:28
Uppgjörið í Sjálfstæðisflokknum á eftir að kljúfa flokkinn í þrennt og ríkistjórnin á eftir að falla !
Uppgjörið í Sjálfstæðiflokknum nálgast, það sýnir bara framgöngu Gísla Marteins í Morgunblaðinu um helgina, þar hann sem jarðaði sjálfan sig og Borgarstjórnarflokkinn sinn í yfirlýsingum og uppljóstrunum.
Björn Ingi upplýsti að Geir H. Haarde vissi um þessi sameiningarmál sem hann vissi ekki um, það hefur verið staðfest af minsta kosti tveimur mönnum.
Það er ekki tilviljun að fyrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og Landsfaðir, sem heldur að hann sé landsfaðir ennþá láti gamminn geysa um úræðaleysi ríkistjórnarinnar hann fer mjög fínt með þessa gagnrýni á ríkistjórnia. Er hann kanski að boða "come back" vona samt ekki.
Þessir þrír armar í flokknum eiga eftir að takast illilega á og nokkrir þingmenn sjálfstæðisflokk segja sig úr þingflokki sjálfstæðisflokksins og ganga til liðs við aðra flokka.
En eiga samt eftir að verja ríkistjórnina falli þegar svo ber undir. Ef samfylkingin myndar ekki bara nýja ríkistjórn á kjörtímabilinu.
Þetta eiga eftir að verða óborganlegir tímar.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:36 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakka þér þetta innlegg Sveinn Elías.
Geymdu þetta blogg í höfðinu, þetta mun gerast.
Guðmundur Óli Scheving, 7.11.2007 kl. 22:13
Þakka þér Erlingur.
Nei þess þarf ekki, því þetta mun gerast.
Guðmundur Óli Scheving, 8.11.2007 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.