10.11.2007 | 16:50
Rottur eru stórhættuleg dýr líka á Íslandi !!!!
Ég hlustaði á meindýraeyði um daginn í útvarpinu segja hlustendum að Rottan væri ekki eins hættuleg og menn héldu. Mig setti hljóðan.
Það virðist sem þessi maður viti lítið sem ekkert um Rottur og því síður um það sem finnst á þeim og í.
Það eru til fræðibækur um þessi mál.
Mér finnst að hann ætti að lesa sér betur til um Rottuna og forðast svona yfirlýsingar .
Ég tek ekki mark á þessum meindýraeyði, þetta er sá sami og fyllti öll blöð á forsíðum fyrir nokkru síðan um kakkalakkafár á Keflavíkurflugvelli. sem var og er bara bull.
Um allan heim deyr fólk af völdum rottunar, en hér á Islandi eru mjög öflugar meindýravarnir gegn þeim.
Samkvæmt mínum heimildum en ég hef haft samband við meindýraeyða um allt land og er mjög svipað um útköll vegna Rottu og var á síðasta ári hjá þeim.
Henni er ekki að fækka, en það er búið að endurnýja mikið af lögnum í sveitrafélögunum á undanförnum misserum.
Og það gæti verið skýring á að hún er ekki eins sýnileg og oft áður.
En Rotturnar bera í sér alveg það sama og annarstaðr þar sem þær eru í umhverfi sorplagna.
Á síðasta ári dóu t.d. í Indlandi 30 þúsund manns að völdum rottu- og rottuflóarbita.
Ég segi bara förum varlega í meðhöndlun þessara dýra.
Það finnst mér
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Meindýravarnir, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.