11.11.2007 | 09:51
Borgarstjórinn fyrrverandi er bara í öðrum heimi, eða algjörlega siðblindur.
Það gleður mig mjög mikið að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson skuli ætla að standa í vegi fyrir uppyggingu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Það gleður mig innilega að Vilhjálmur skuli ætla að auka enn frekar á óánægjuna innan Borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins.
Hann skammast sín ekkert fyrir að klúðra einu besta tækifæri Sjálfstæðisflokksins í langan tíma í stjórnun Borgarinnar.
Hann tuðar bara um að þetta sé öðrum að kenna og það séu aðrir sem séu ömulegir.
Ja hérna þetta er sko dásamlegt að svona maður skuli nú leiða Sjálfstæðisflokkinn betur inn í myrkur ótrúverðuleika og undirferlis.
þannig að verður mjög erfitt fyrir þann eða þau sem þurfa að leiða flokkin út úr myrki sjálfsblekkingar lýgi til trúverðuleika á ný.
Þessi sami Vilhjálmur náði því í prófkjöri með því að sigra Gísla Martein í að leiða Sjálfstæðisflokkinn í síðustu Borgarstjórnarkosningum.
Sjálfstæðismenn treystu honum frekar en Gísla Marteini til að leiða flokkinn.
En það að verða Borgarstjóri steig honum Vilhjálmi svo til höfuðs að hann hélt að hann væri bara einvaldur og ósnetranlegur.
Gæti bara hagað sér að vild eins og aðrir Borgarstjórar sjálfstæðisflokksins, með yfirgang og einstefnu.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 09:53 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.