17.11.2007 | 18:40
Svandís leggur niður skottið í dómsmálinu !
Það er alveg makalaust að Svandís Svavarsdóttir, sem allt setti á annan endan þjóðfélaginu með gjörnngi sínum í málefnum Orkuveitunnar, um lögmæti fundar í orkuveitunni sem hún taldi ólöglegan. Skuli bara hætta við allt í kringum þetta mál.
Nú er hún tilbúin að sættast við Orkuveituna um hvað spyr ég ?Hún segir sig ekki lengur þurfa á halda lögvarða hagsmuni af dómsúrskurði. Hvað fyrir sjálfa sig, hvað með okkur hin ?
Hverskonar kjaftæði er þetta eigum við ekki rétt á að vita hvort þessi umræddi fundur hafi verið löglegur eða ekki.
Er nóg fyrir Svandísi Svavarsdóttur að vera sest í oddvitasæti Borgarstjórnar en leiða ekki mál sín til lykta, sem hún upphóf með kvelli og ásakaði forvaera sína um undirförulsemi.
Svandís kláraðu dæmið annað er þér ekki sæmandi.
þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Guðmundur Óli.
Hér er ekki spurningin upp á borðinu, leggja niður skott eða ekki. Staðreyndin er su að Svandís hefur unnið stóran sigur í baráttu sinni um lögmæti fundarins, þar sem ákvarðanir fundarins voru allar felldar úr gildi. Þar með enginn þörf á útskurði dómstóla.
Fyrir þig og mig og aðra borgarbúa skiptir það eitt máli að gerðir fundarins voru afturkallaðar, en ekki hvort eytt er miklum fjármunum og tíma í dómsmál sem þegar hefur verið leyst. Carpe diem.
Ps.
Eitt er að finnast og annað að skylja.
haraldurhar, 17.11.2007 kl. 23:39
Sæll Haraldurhar.
Þakka þér þitt innlegg.
Ég er sammála þér um að Svandí hafi unnið þetta mál ágætlega. Hinsvegar er ég ekki sammála þér um að fá ekki niðurstöðu með dómsúrskurði öðrum til viðvörunar í framtíðinni.
Líka þurfa þeir allir sem stóðu að þessu ákveðna fundarboði og framgöngu sinni að vera refsað með brottvikningu.
Það finnst mér.
Guðmundur Óli Scheving, 18.11.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.