Borgarmeirihlutinn ræður ekki við OR öflin !

Nýr borgarmeirihluti ræður ekkert við OR stjórnunarhópinn eða við þau öfl sem virðast hafa skotið rótum í þeirri stofnun og öðrum henni tengdri.

Það er alveg magnað að fólk sem tengist fyrverandi ákvarðanatökum í OR og REI skuli ver beint og óbeint að rannsaka sjálft sig.

Og þetta fólk braut af sér trúnaðarlega í starfi, en halda sínu og bara hlægja að almenningi og sér í lagi hinum nýja borgarmeirihluta.

Ég segi rekið alla þessa aðila sem komu að þeim ákvarðatökum sem  kosta skattborgarana miljónir króna vegna launa og hlunninda.

Og þetta á að sjálfsögú við borgarfulltrúana líka.

Það er líka til marks um sýndarveruleikan á undan förnum misserum hvernig, núverandi borgarmeirihluti hefur komið að þessum OR og REI málum.

Það er verið að vinna þessi mál núna, raunar eins og fyrrverandi Borgarmeirihluti lagði upp meða að gera. En þá var þetta allt ómögulegt.

Þetta er nú orðið því líkur skrípaleikur og bull og bara versnar ef eitthvað er.

Það alvarlegasta er að þessir stjórnendur, sem hafa skamtað sér laun og fríðindi og tekið ákvarðanir sem hafa rennt stoðum undir ólöglegar ákvarðanir sem skiptu sköpum fyrir þessi fyrirtæki.

Fái bara að taka þátt í rannsóknum á málefnum OR og REI og þá á sér líka.

Og nú er svo komið að Svandís Svavarsdóttir ætlar að fara að gefa eftir málshöfðunina og semja við þessa aðila, sem reyndu að fá málinu vísað frá.

Var þetta bara svona ógeðfelt pólitíkst sjónarspil hjá Vindstri Grænum, ég held það við höfum orið vitni að því að  í eitt skiptið enn að valdastólar skipta öllu fyrir suma.

Þetta finnst mér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

Tek undir þetta sjónarmið þitt að borgarfulltrúnar að borgarfulltrúar eiga ekki roð í stórnendur Or. nér Rei, svo nú maður tali ekki um þaulreynda viðskiptamenn sem tengjast Geysir energy.  Fulltrúar borgarinar eru bara eins og sagt var stundum óttalegir grænjaxlar.

Svo má ekki gleyma því að Framsókn er kominn inn fyrir dyrnar.

haraldurhar, 19.11.2007 kl. 19:05

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Takk fyrir þitt innlegg, haraldurhar

Guðmundur Óli Scheving, 19.11.2007 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 84478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband