19.11.2007 | 21:36
Mjög alvarlegt ástand hjá framhaldsskólunum að skólameistarar kunni ekki að telja.
Í fréttablaðinu í dag er skýrt frá því að framtal fimm framhaldskóla á nemendafjölda sé vitlaust og skólarnir séu búnir að hafa miljónir af ríkinu í námskostnað af nemendum sem ekki eru til.
Halló hvað er að gerast. Þarna eru nefndir fimm skólar.
Og því fimm skólameistarar sem ekki kunna að telja.
Þetta hefur skéð áður og er ekkert vandamál sagði Baldur Gíslasson skólameistari Iðnskólans í Reykjavík (faðir Gísla Marteins Baldurssonar).
Þessir skólameistarar eru ríkistarfsmenn og fyrir svona misgjörðir eiga þeir svo sannarlega að fá skriflega áminningu.
Og strax í kjölfarið á að kæra þá til ríkislögreglustjóra efnahagsbrotadeild.
Mér finnst þetta mjög alvarlegur glæpur að menn í áhrifastöðum skuli draga til sín fé með þessum hætti. Þetta heitir að svindla og er svo augljóslega gert með ásetningi.
Og hefur verið gert áður og því ekki að reyna aftur.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður vertu, skólakerfið hefur fyrir löngu skilað meira og minna les- og reikniblindu fólki í menntamálaráðuneytið (vandamál sem aftur fóðrar vandamálaiðnaðinn) þannig að það er eðlilegasti hlutur í heimi að þetta lið hafi verið að rífast við skólameistara síðustu árin um hvað 2+2 merki raunverulega.
Baldur Fjölnisson, 19.11.2007 kl. 22:00
Þakka þér þitt innlegg Baldur Fjölnisson.
Ekki finnst mér það til framdráttar skólameisturum að kenna öðrum um óráðsíuna hjá nefndum framhaldskólum.
Guðmundur Óli Scheving, 19.11.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.