20.11.2007 | 21:37
Hvað ætlar Svandís Svavarsdóttir að gera við aðalstjórnendur OR og REI ?
Á maður virkilega að trúa því að Svandís Svavarsdóttir sé búin að sætta sig við framkomu stjórnendana OR vegna samruna við REI og fl., við kjörna borgarfulltrúa og aðra eigendur OR.
Henni finnst allt í lagi að þessir stjórnendur séu áfram og þurfi ekki að standa neina ábyrgð af gjörðum sínum.
Hver ber ábyrgðina á þessum gíkatísku launum og hlunnendum stjórnenda OR ?
Já það er svona stutt í kapitallistan í henni Svandísi Svavarsdóttur og bara gott að skola þessum ófögnuði niður með Coke Cole ekki satt. Þá er þetta bara fullkomin sigur mammons.
Nei það eru mér rosaleg vonbrigði að Svandísi Svavarsdóttur skuli ekki hafa gert upp þessi mál við stjórnendur OR.
Það voru þeir sem höfðu betur Svandís, það voru þeir.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:44 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.