Seltjarnarnes útnári fyrir auðmenn ?

Auðmenn hafa sótt í það að kaupa einkalóðir í bæjarfélaginu Seltjarnarnesbæ.

Á mörgum þessara lóða standa hin ágætustu hús og hafa set mark sitt á götumyndina árum og áratugum saman.

En núna eru komnir á staðinn auðmenn og kaupa allt sem á hönd festir í þessum málum.

Og nú skal rifa þessa kumbalda og byggja stærri og meiri hallir. Það eru engin takmörk sem hægt er að gera, þar sem peningar eru eins og sandur.

Vonandi hafa bæjaryfirvöld í Seltjarnarnesbæ nægilega yfirsýn til að koma í veg fyrir að auðmenn kaupi bara smátt og smátt upp bæinn.

Það stendur til að rífa 6-8 hús á næstunni og á sumum er byrjað að rífa og mér finnst einhvernvegin að götuímyndin hljóti að breytast við það.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

Er með bloggsíðu : http://blogg.visir.is/gudmunduroli

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband