Borgarráð Reykjavíkur lítilsvirðir bæði kvennfólk og karlmenn í erotískumdönsum sem margir hverjir eru hámentaðir í dansi !

Borgarráð Reykjavíkur saman stóð af konum í dag og þá var tekið fyrir máefni skemmtistaða í borginni sem bjóða upp á Súlu - og nektardans.

Sem er í öllum tilfellum skilgreindur sem listdans þegar slíkir dansarar koma til landsins. Á þeim forsentum fá þessir erotískudansarar leyfisbréf til að starfa hér tímabundið.

Mér finnst svona mál eigi ekki að vera einhver foræðishyggja örfárra kvenna í pólitík.

Nema að þær hafi eithvað að skammast sín fyrir á líkömum annara kvenna og sinna. Sem vert er að banna að sýna.

Þetta eru bara ótrúlegir fordómar í garð erótískradansara. Það hafa líka verið karldansarar að dansa á svo kölluðum konu kvöldum. Eru þeir líka bannaðir ?

Veit ekki hvort þetta er mannréttindabrot gagnvart þeim sem koma hingað til að dansa.

Mér finnst þetta bara rosalega skrítið að taka svona mál fyrir á þessum degi þegar konur sitja einar í Borgarráði.

Ekki það að ég sækji svona staði, sem ég geri ekki. Mér finnst bara þetta ekki rétt ákvörðun. Mér finnst þetta pólískvaldníðsla.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 85293

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband