Ákaflega á sumt fólk bátt að hafa ekki fylgst með opnum augum og eyrum á umræðuna í kringum OR og REI undanfarna mánuði.
Það er alveg rétt hjá þeim sem tala um það að Júlíus Vífill hafi snúið við sínum málatilbúnaði og hugmyndafræði, ekki bara hann heldur öll hin Gísli Marteinn, Hanna Birna, Vilhjálmur,Þorbjörg, Kjartan og fl. og fl.
En mér finnst það bara gott að fólk getur skipt um skoðun, bara leiðinlegt og pínlegt að vilja ekki viðurkenna það.
Það lætur nærri svona í fyrstu útreikningum um áætlaðan skaða sem þetta fólk er búið að valda Reykjavíkurborg og OR og REI að skandallinn kosti litla 60 miljarða króna.
En trúlega er það of lág tala. Ekkert verður af fyrirhuguðum fjárfestingum í Filipiseyjum og allar aðrar fjárfestingar eru í uppnámi, eins og í Kína ,Afríku, USA og Evrópu.
Meira segja Júlíus Vífill reyndi að eyðileggja vinnu fyrir stýrihópnum, með að ætla að fara í eigin rannsóknir og skammta upplýsingar til stýrihópsins vegna málefna OR en hann er þar í stjórn.
Ég held bara að þetta fólk í Borgarstjórnarflokki Sjálfstæðimanna sé bara vanhæft að öllu leiti að fjalla um borgarmálefni,stjórna borginni og leysa yfirleitt málin.Þau geta ekki einu sinni leyst málin sín á milli slík er spillingin og framapotið að hver treður á öðrum.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.