26.11.2007 | 21:00
Illa lesin þingmaður um öryggismál sjómanna !
Ragnheiður Ríkarðsdóttir er með fyrirspurn til Samgönguráðherra vegna þess að komið er að því að Evrópusambandið er að samþykkja lög um neyðarsenda í skipum og bátum.
Og vill ekki að við samþykkjum hana. Mikið er þessi kona græn í gegn. Auðvitað verðum við að samþykkja þessi lög svo við getum beitt okkur gegn þeim sem hingað koma með skráningu í ríkjum Evrópusambandsins og eru ekki með hlutina í lagi.
Þessi lög ná miklu skemur en Íslensk lög og það er ekki verið að afnema Íslensk lög með samþykki á þessum lögum Evrópusambandsins. Við siglum líka til Evrópuríkja og því nauðsynlegt að samþykkja þessi lög.
Það hafa verið neyðarsendar í öllum Íslenskum skipum undanfarin 30 -40 ár. Og mikil þróun hefur átt sér stað á þessum tíma. Þá má fræða þingmannin um að neyðarstaðsetningartæki er í hverju skipi í dag og sjálfvirk tilkynningarskylda í ákveðnu ferli, sem setur í gang annað ferli hætti skip að senda frá sér merki.
Bara kynna sér málin áður en farið er af stað.
Það finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er kannski að byrja að fá áhuga?
Sigurjón Þórðarson, 26.11.2007 kl. 21:13
Takk fyrir þitt innlegg Sigurjón.
Já betra seint enn aldrei.....
Guðmundur Óli Scheving, 26.11.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.