28.11.2007 | 20:49
Ekkert kauphækkana kjaftæði ?
Það liggur við að maður heyri hjárómatónin í atvinnurekendum vegna fyrirhugarða samninga við verkafólk á næstunni. Það vantar bara að þeir segi sættið ykkur bara við það sem útlendingunum er boðið.
Nú er eins og alltaf ekkert rými fyrir kauphækkanir að mati atvinnulífsins þó aldrei hafi verið önnur eins velmegun á Íslandi.
Ég segi við verkalýðshreyfinguna ,standið fast á rétti verkafólks, öryrkja og þeirra sem mega sín minnst.
Lámarkslaun ættu að fara strax í 150.000 kr og síðan hækkanir jafnt og þétt þar til þær ná 180.000 kr í lok samningstímabils.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Umræðan | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 266
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sama rausið hjá atvinnuveitendum í hvert skifti sem samningar eru að losna ,gengið svona í mörg skifti .Ætlast þeir virkilega til að launafólk taki á sig þann skell sem er væntanlegur og er minnstur þeirra sök nei takk hingað og ekki lengra .
við viljum fara að sjá eitthvað áþreifanlegt í launamálum og komast nálægt vinaþjóðum okkar á norðurlöndum í launamálum .
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 28.11.2007 kl. 21:13
Tamm fyrir þitt innlegg nafni.
Guðmundur Óli Scheving, 28.11.2007 kl. 21:23
Þetta átti að vera takk fyrir þitt innlegg nafni, stundum betra að fara ekki of hratt.
Guðmundur Óli Scheving, 28.11.2007 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.