29.11.2007 | 21:43
Nú skal biðla til Frjálslyndraflokksins í Borgarstjórn, Sjálfstæðismenn hafa gjörbreytt stefnu sinni í Umhverfismálum !
Nú þegar heyrst hefur að Ólafur F. Magnússon sé á leið til baka í Borgarstjórn eftir veikindi ,er komin titringur og skjálfti í Sjálfstæðismenn og Íslandshreifinguna.
Ólafur F. Magnusson var Sjálfstæðismaður og sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum á sínum tíma vegna ágreinings um Umhverfisstefnu. Hann hefur hinsvegar aldrei gengið í Íslandshreyfinguna.
Hann gekk til liðs við Frjálslyndaflokkinn og situr undir merkjum hans og óháðra.
Nú hefur aftur á móti orðið mikil breyting á stefnu Borgarstjórnarlokks Sjálfstæðisflokksins og bara alveg á þeim nótum sem Ólafur F. Magnussons er fulltrúi fyrir. Heyrst hefur að næsti skandall Sjálfstæðismanna´í verði að reyna ná sáttum við Ólaf F. og fá hann í samstarf við sig.
Hvað eru menn barnalegir að hugsa svona ?
Eftir framkomu Sjálfsæðisflokksins í garð Ólafs F hér áður fyrr.
Þá er það alveg undarlegt að Margrét Sverrisdóttir varaformaður Íslandshreyfinarinnar,skuli sitja í Borgarstjórn fyrir Frjálslindaflokkinn og óháða.
Heyrst hefur að Ólafur F muni óska eftir að F lista menn taki sæti fyrir þessa sem sögðu sig úr Frjálslyndaflokknum og gengu í annan stjórnmálaflokk Íslandshreyfinguna. en sitja samt sem fastast í nefndum og ráðum fyrir F lsitan.
Þetta er bara siðleysi á hæsta stigi hjá I listafólkinu.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
-
annaeinars
-
arikuld
-
arndishauks
-
utvarpsaga
-
reykur
-
kaster
-
birgitta
-
gattin
-
brylli
-
dansige
-
danth
-
egvania
-
finni
-
gelin
-
gudbjorng
-
straumar
-
hallkri
-
heidistrand
-
hlf
-
heimssyn
-
snjolfur
-
don
-
fridust
-
jakobjonsson
-
jenje
-
jon-o-vilhjalmsson
-
prakkarinn
-
juliusbearsson
-
larahanna
-
veffari
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
skari60
-
fullvalda
-
nimbus
-
sigurjonth
-
tara
-
vga
-
thj41
-
heilsa
-
kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.