6.12.2007 | 21:56
Ertu skarpari en þingmaður ?
Það er stundum alveg makalaust hvaða spurningar ráðherrar verða svara þingmönnum.
Það er líka alveg makalaust hvað menn hafa fram að færa til þingmála, fyrirspurna og frumvarpagerðar. Sumt alveg út úr korti miðað við tíðarandan.
Allt kostar þetta miljónir króna þegar upp er staðið, því haldnir eru fundir um allt og ekkert.
Hefur þú tekið eftir að sumir eru bara skarpari enn aðrir og mér finnst almenningur skarpari en þeir sem komast á þing, eftir að þeir/þær eru komin á þing.
Það er eins og spurningin um bleikt og blátt. Ætli ummönnuarfólk á fæðingardeildinni fengjust til að klæða dreng í bleikt og stúlku í blátt ef foreldar óskuðu eftir því ? Svona mál eiga ekki inni á alþingi að koma ,finnst mér..
Þá finnst ráðherrum ríkistjórnarinnar ekki mikið til sjómanna og fiskverkafólks koma og lætur það róa sina leið, eitt og yfirgefið.
Þá finnst sumum sjálfsagt að breyta fundarsköpum og hefðum Alþingis án þess að hafa alla með í ráðum bara þjösnast. Sá náungi sem þar fer fremstur hefur alltaf þjösnast og slóðin spillingin og vafasamar ákvarðanir hafa fylgt honum í gegnum tíðina.
Þá finnst sumum nauðsynlegt að fara breyta starfsheitum þingmanna og ráðherra.
Eru kanski ekki nein alvörumál sem þarf að takast á við ?
Bara tek fyrir óskup lítið sem er í þessum stóra potti þingsins.
Ef þér finnst þetta í lagi þá ertu ekki skarpari en þingmaður.
Og getur reynt fyrir þér í næstu kosningum, þú kæmist inn.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:58 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 266
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.