Er það bara allt í lagi að vera annar en maður er ?

Ég er alveg undrandi á fólki sem hefur verið að tjá sig um gjörning þann er ungur maður gerði á Akranesi.

En hann hringdi til Bandaríkjanna í Hvítahúsið í eitthvað númer sem hann hefur trúlega hakað sig inn á sem er ólöglegt eða fengið þetta númer frá tölvuþrjótum. Því nú man hann ekki hvar hann fékk þetta númer. 

Sumu fólki finnst þetta bara allt í lagi,misnotkun á nafni Forseta Íslands. 

Það er líka ólöglegt að villa á sér heimildir eins og þessi maður gerði.

Mér finnst þetta háalvarlegt mál að nafn Forseta Íslands sé misnotað.

Auðvitað á að ákæra þennan unga mann fyrir misnotkun og fölsun.

Hvað gerir hann næst ?

Það ætti að vera metnaður símafyrirtækisins sem hann er tengdur við að taka af honum númerið og slíta allri þjónustu við svona svindlara.

 Önnur símafyrirtæki ættu að hafa metnað í að veita ekki þessum  manni neina þjónustu honum er ekki treystandi hann er búin að sanna það.

Þetta finnst mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband