7.12.2007 | 22:28
Er það bara allt í lagi að vera annar en maður er ?
Ég er alveg undrandi á fólki sem hefur verið að tjá sig um gjörning þann er ungur maður gerði á Akranesi.
En hann hringdi til Bandaríkjanna í Hvítahúsið í eitthvað númer sem hann hefur trúlega hakað sig inn á sem er ólöglegt eða fengið þetta númer frá tölvuþrjótum. Því nú man hann ekki hvar hann fékk þetta númer.
Sumu fólki finnst þetta bara allt í lagi,misnotkun á nafni Forseta Íslands.
Það er líka ólöglegt að villa á sér heimildir eins og þessi maður gerði.
Mér finnst þetta háalvarlegt mál að nafn Forseta Íslands sé misnotað.
Auðvitað á að ákæra þennan unga mann fyrir misnotkun og fölsun.
Hvað gerir hann næst ?
Það ætti að vera metnaður símafyrirtækisins sem hann er tengdur við að taka af honum númerið og slíta allri þjónustu við svona svindlara.
Önnur símafyrirtæki ættu að hafa metnað í að veita ekki þessum manni neina þjónustu honum er ekki treystandi hann er búin að sanna það.
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 84478
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.