Trú og trúleysi .

Mikiđ hefur veriđ talađ um trúmál undarfarin misseri, eđa ađ mér finnst síđan nýja Biblían kom út.

Biskupinn er komin út í hatramardeilur viđ trúleysingja.

Vegna ţess ađ hann vill stunda trúbođ í öllum skólum og ţar međ draga börn í dilka.

Vill hann ekki ađ börnum múslima verđi bannađ ađ nota höfuđklúta vegan trúarsinnar?

Eđa gyđingabörnum verđi bannađ ađ bera t.d ákveđin höfuđföt á ákveđnum hátíđum,vill hann kannski ađ saumuđ sé gul stjarna í föt ţeirra til ađgreiningar?

Ég á mér mína trú ţá barnatrú sem mér var kennd. Og hún dugar mér sem falleg og huglúf minning um ţá sem lásu bćnirnar međ manni forđum daga.

Ég gekk úr ţóđkirkjunni fyrir áratugum.

Ég sćtti mig ekki viđ kirkjulegar tilskipanir gegn einstaka hópum fólks. Og ekki ţá ţröngsýni og spillingu sem viđgengist hefur á ţeim bć í gegnum tíđina.

En ég skírđi börnin mín og fermdi og ţau fengu ađ velja um ţađ og annađ alla vega ferminguna.

Mér finnst eins og Biskupinn fari offari og sé ekki alveg í takt viđ tíman hann hefur u.m.ţ.b. 80 % af Íslendingum undir sínum merkjum.

Og ţađ er ekki ásćttanlegt ađ ađrir megi ekki hafa ađrar skođanir og útfćrslur á trúnni og öđrum trúarbrögđum ţađ eru líka trúarbrögđ ađ hafa ekki trú.

Ţetta finnst mér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðmundur Óli Scheving

Höfundur

Guðmundur Óli Scheving
Guðmundur Óli Scheving

Mikill áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélgagsmál. 

Meindýraeyðir

Sími: 857 7200    Þú hringir ef þig vantar aðstoð !

 

 Netfang : gudmunduroli@simnet.is

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband