12.12.2007 | 22:35
Er ríkistjórnin í rauninni jólakötturinn ?
Það eru þúsundir manna sem þurfa á mataraðstoð, peningaaðstoð, fataaðstoð fyrir þessi jól, hjálpastofnanair hafa barist um að fá fyrirtækin til að styrkja sig, en það er samt takmarkað sem fyrirtæki og einstaklingar geta gert einir sér.
Einn er sá einstaklingur sem gefur tugi miljónir til bágstadda nú um jólin, þetta er sá sami og gefur hundruð miljónir tli barnaspítala.
Hefur hann einn auðmanna, mannlegan skilning á málefnum líðandi stundar ?
Hvar eru þessir sem eru að þéna 2.000.000 - 50.000.0000 á mánuði hafa þér bara annað við peningana að gera en að hjálpa þeim sem minna mega sín ?
Aldraðir og öryrkjar fá ekki fyrirgreiðslu ríkistjórnarinnar fyrr en eftir áramót.
Geta sum ekki haldið jól á hefðbundinn hátt.
Hversvegna þrefaldar ekki ríkistjórnin þessa upphæð sem komin er í söfnunarbauka og leysir þessi mál sem vantar upp á fyrir fólkið fyrir jólin.
Hversvegna er ekki hoggið á hnútinn vegna skulda heimilanna?
Hversvegna er ekki ráðist í að borga þeim verkamönnum sem ekki hafa fengið útborgað svo mánuðum skiptir? Hvar er verkalýðshreifingin ?
Hvar eru opinberarar eftirlitsstofnanir ?
Þessi fyrirtæki eru öll undirverktakar hjá stærri verktökum.
Hver er eiginlega ábyrgð yfirverktaka ?
Hversvegna bregðast ekki yfirvöld við þessum vandamálum sem augljóslega koma upp á yfirborðið núna?
Það styttist í að þetta fólk á alþingi hverfi til sinna heima. Og þá verður engum hjálpað frá þeim bæ. Þetta er bara rosalegt. Ríkasta þjóð hvað....
Þetta finnst mér.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umræðan, Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Óli Scheving
Tenglar
Mínir tenglar
- http://radtak.blogcentral.is/ Upplýsingar og fróðleikur um meindýr og varnir
- http://tidarandinn.blogcentral.is/ Bara hin hliðin á mér
Bloggvinir
- annaeinars
- arikuld
- arndishauks
- utvarpsaga
- reykur
- kaster
- birgitta
- gattin
- brylli
- dansige
- danth
- egvania
- finni
- gelin
- gudbjorng
- straumar
- hallkri
- heidistrand
- hlf
- heimssyn
- snjolfur
- don
- fridust
- jakobjonsson
- jenje
- jon-o-vilhjalmsson
- prakkarinn
- juliusbearsson
- larahanna
- veffari
- olinathorv
- omarragnarsson
- svarthamar
- skari60
- fullvalda
- nimbus
- sigurjonth
- tara
- vga
- thj41
- heilsa
- kilopapa47
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 279
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 266
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ég er alveg sammála þér !
Jónína Dúadóttir, 12.12.2007 kl. 22:56
Sæl Jónína.
Takk fyrir þitt innlegg.
Guðmundur Óli Scheving, 12.12.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.